
Lið ÍA í Lengjudeild kvenna sótti Aftureldingu heim í Malbiksstöðina að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi í tíundu umferð deildarinnar. Fyrir leikinn var lið Aftureldingar eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með aðeins þrjú stig. Heimakonur náðu forystunni á 16. mínútu með marki Hlínar Heiðarsdóttur en Skagastúlkum tókst að jafna metin með marki Ernu Bjartar…Lesa meira