Íþróttir14.07.2025 13:01Lið Skallagríms og Snæfellsness í fimmta flokki mættust í hörku viðureign á laugardagsmorgninum. Eftir leik stilltu liðin sér upp fyrir ljósmyndara og fór vel á með þeim. Ljósmyndir: tfkGleði einkenndi Símamótið í Kópavogi