Íþróttir
Lið Skallagríms og Snæfellsness í fimmta flokki mættust í hörku viðureign á laugardagsmorgninum. Eftir leik stilltu liðin sér upp fyrir ljósmyndara og fór vel á með þeim. Ljósmyndir: tfk

Gleði einkenndi Símamótið í Kópavogi

Það var mikið um að vera í Kópavogi um liðna helgi þegar fertugasta og fyrsta Símamót Breiðabliks fór fram. Fjöldinn allur af stelpum víðsvegar af landinu kom saman og öttu þær kappi á iðagrænum Kópavogsvelli og í Fagralundi. Mörg lið mættu af Vesturlandi og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel og notið sín við knattspyrnuiðkun.

Gleði einkenndi Símamótið í Kópavogi - Skessuhorn