
Knattspyrnumaðurinn Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við Bestu-deildarlið ÍA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Birnir Breki er fæddur árið 2006 og er uppalinn HK-ingur. Hann hefur spilað 54 leiki í meistaraflokki liðsins allt frá því að hann þreytti frumraun sína í meistaraflokki árið 2023. Í leikjunum 54 hefur hann skorað 6…Lesa meira