
Árlegt innanfélagsmót Félags eldri borgara á Akranesi í pútti fór fram á Garðavelli á mánudaginn. Keppendur voru 24 og keppt var um Reynisbikarana, sem Reynir Þorsteinsson læknir og mikill golfáhugamaður gaf félaginu árið 1997. Í kvennaflokki fór Björg Loftsdóttir með sigur af hólmi á 34 höggum. Í öðru sæti varð Sigfríður Geirdal á 35 höggum…Lesa meira