
Þátttakendur í púttkeppninni. Ljósmyndir: FEBAN
Björg og Ásgeir handhafar Reynisbikaranna
Árlegt innanfélagsmót Félags eldri borgara á Akranesi í pútti fór fram á Garðavelli á mánudaginn. Keppendur voru 24 og keppt var um Reynisbikarana, sem Reynir Þorsteinsson læknir og mikill golfáhugamaður gaf félaginu árið 1997.