
Íþróttamót hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram um helgina í Borgarnesi. Skráning var góð og veðrið og stemningin sömuleiði. Öll forkeppni var riðin á laugardeginum og úrslit á sunnudeginum. Hér að neðan eru helstu úrslit í öllum greinum. Fjórgangur Fyrsti flokkur Nr. 1. Iðunn Svansdóttir og Fleygur frá Snartartungu 6,60 Nr. 2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting…Lesa meira








