
Farið yfir Íslandsmótið með Aroni Ými Péturssyni, þjálfara Kára Knattspyrnufélagið Kári frá Akranesi varð í efsta sæti 3. deildar karla í knattspyrnu í sumar og komst þar með upp í 2. deild á ný eftir þriggja ára fjarveru. Kári lauk leik með 47 stig, vann 14 leiki, gerði fimm jafntefli og tapaði þremur leikjum. Liðið…Lesa meira