Íþróttir

true

Ísland fer á Evrópumótið í körfubolta í haust

Það var þéttsetinn bekkurinn í Laugardalshöllinni í gærkveldi þegar karlalandslið Íslands í körfubolta tók á mót Tyrklandi í undankeppni fyrir Evrópumótið í körfubolta, sem haldið verður í haust. Áhorfendur fóru að streyma inn í höllina um tveimur tímum fyrir leik og myndaðist góð stemning, þá sérstaklega þegar leikmenn Íslands tóku öll völd í leiknum þegar…Lesa meira

true

Sindri Karl setti nýtt met

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um liðna helgi en keppnin er ein af hápunktum innanhússtímabilsins. Flest af fremsta frjálsíþróttafólki landsins keppir í sínum greinum og ávallt má búast við bætingum og að ný met verði slegin. Hlauparinn Sindri Karl Sigurjónsson úr UMSB tók þátt í 3000 metra hlaupi karla en Sindri setti met…Lesa meira

true

Stórsigur hjá Kára en naumt tap Víkings

Önnur umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík bæði að spila. ÍH og Kári mættust í riðli 3 á föstudagskvöldið og var leikurinn í Skessunni í Hafnarfirði. Ein deild er á milli þessara liða á Íslandsmótinu í sumar, Kári spilar í 2.…Lesa meira

true

Skagakonur unnu Hauka í markaleik

Haukar og ÍA áttust við í B deild kvenna í Lengjubikarnum í gærkvöldi og var viðureignin í nýju glæsilegu knatthúsi Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Fyrir leik var grasið vökvað í um hálftíma þannig að boltinn rúllaði mjög hratt á vellinum en skoppaði ekki neitt sem var frekar einkennilegt. Þá var að sögn sjónarvotta alltof…Lesa meira

true

Fyrsti sigur Skagamanna í Lengjubikarnum

ÍA og Grindavík mættust í gærkvöldi í A deild deild karla í Lengjubikarnum í riðli 1 og var leikurinn í Akraneshöllinni. Skagamenn gerðu jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum í Lengjubikarnum en Grindvíkingar voru með þrjú stig eftir tvo leiki. Í byrjunarliði gestanna voru þrír fyrrum leikmenn ÍA sem eru allir á láni en það voru…Lesa meira

true

Ísak Birkir náði sæti í undanúrslitum í úrvalsdeildinni í keilu

Síðastliðinn sunnudag hófst úrvalsdeildin í keilu sem sett er upp í samvinnu við Stöð 2 Sport en tólf keppendur hafa unnið sér inn réttinn til þátttöku í deildinni. Leikið er með þeim hætti að allir spila tvo leiki við alla og sá aðili sem er með hærra heildarskor úr þessum tveimur leikjum fær tvö stig…Lesa meira

true

Fyrsta keppni vetrarins í KB mótaröðinni

Fyrsta mótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn í Faxaborg. Keppt var í fjórgangi í öllum flokkum. Mótið er bæði einstaklings- og liðakeppni og telja öll þrjú mótin til stiga. Eftir fyrsta kvöldið er lið Devold efst, en mjótt er á munum og verður spennandi að sjá hvað gerist 15. mars þegar…Lesa meira

true

Sindri Karl bætti mótsmet og Sölvi á hlaupaskónum

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, og var keppt í Laugardalshöllinni. Sindri Karl Sigurjónsson frá UMSB bætti mótsmetið í 3000 m hlaupi pilta 16-17 ára þegar hann hljóp á 9:10,74, sem er bæting hjá Sindra Karli en hans fyrri besti tími var 9:22,36. Sindri hljóp einnig í 1500 metra hlaupi…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í spennuleik fyrir norðan

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Þór frá Akureyri á föstudaginn en Snæfell sat þá í 8. sæti fyrstu deilar karla í körfuknattleik með 12 stig en Þór var í 5. sæti með 16 stig og því mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Leikmenn Snæfells komu grimmir til leiks og höfðu undirtökin í leiknum til að byrja með.…Lesa meira

true

Öruggur sigur Kára en stórtap hjá Víkingi

Fyrsta umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu hófst um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík í eldlínunni. Næsta sumar spila þau bæði í 2. deild á Íslandsmótinu og þau léku um helgina við lið sem spila í þriðju deild í sumar. Káramenn tóku á móti Árbæ á föstudagskvöldið í riðli…Lesa meira