Íþróttir
Sindri Karl einbeittur á hlaupum. Ljósm. FRÍ

Sindri Karl setti nýtt met

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um liðna helgi en keppnin er ein af hápunktum innanhússtímabilsins. Flest af fremsta frjálsíþróttafólki landsins keppir í sínum greinum og ávallt má búast við bætingum og að ný met verði slegin.

Sindri Karl setti nýtt met - Skessuhorn