Íþróttir

true

Vel tekið á því á Íslandsmóti í klassískum kraftlyftingum

Kraftlyftingafélag Akraness hélt Íslandsmót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum síðasta laugardag. Félagið var í góðu samstarfi við Ægi Gym, sem sá um að útvega húsnæði fyrir mótið í aðstöðu þeirra að Hafnarbraut 8 á Akranesi, ásamt því að sjá um skipulag og uppsetningu mótsins. Met þátttaka var á mótinu en 81 keppandi var skráður…Lesa meira

true

Matthías Leó setti Íslandsmet í keilu

Síðasti sunnudagur var ansi góður hjá Keilufélagi Akraness en dagurinn hófst á æfingu ungmenna og var mikil leikgleði að venju og miklar mælanlegar framfarir. Félagsfólk var í salnum frá því um tíu leytið að morgni til um klukkan 22. Fyrst var æfingin, svo deildarleikur ÍA og síðan var Pepsi mótið um kvöldið. Það er mót…Lesa meira

true

Njarðvík vann stórsigur á Snæfelli

Það er óhætt að segja að leikmenn Snæfells hafi ekki riðið feitum hesti í gærkvöldi þegar þær mættu Njarðvík í áttundu umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik. Síðasti leikur Snæfells var í lok október og því um þrjár vikur síðan og má segja og skrifa að þær hafi verið smá ryðgaðar í byrjun leiks. Heimakonur…Lesa meira

true

Sjötta tap Snæfells í röð staðreynd

Síðasta föstudagskvöld ferðuðust leikmenn Snæfells á Meistaravelli í Vesturbæinn til að spila við KR í 1. deild karla í körfuknattleik. Það var ekki að sjá í fyrri hálfleik að liðin væru á sitt hvorum enda deildarinnar og líklega kom mótstaða Snæfells heimamönnum mjög á óvart. Í byrjun leiks skiptust liðin á að ná forystu, eftir…Lesa meira

true

Skallagrímur lagði topplið Fjölnis

Skallagrímur og Fjölnir tókust á í sjöundu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Fyrir leik voru gestirnir taplausir á toppi deildarinnar með tólf stig en Skallagrímur um miðja deild með sex stig. Fjölnir byrjaði betur í fyrsta leikhluta og náði 7:12 forskoti og virkuðu hraðir og…Lesa meira

true

Skagamenn skelltu Þórsurum í jöfnum leik

Það var mikil spenna í leik ÍA og Þórs Akureyri sem fram fór á föstudagskvöldið í 1. deild karla í körfuknattleik. Spilað var á Jaðarsbökkum. Fyrir leik voru liðin jöfn ásamt Selfossi með fjögur stig í 7.-9. sæti deildarinnar eftir sex umferðir og því mátti búast við jöfnum leik. Þórsarar voru í leit að sínum…Lesa meira

true

Árgangamót ÍA fór fram í Akraneshöll

Það var ágætis stemning á Árgangamóti ÍA sem fram fór á laugardaginn í Akraneshöllinni. Mótið hefur fest sig í sessi sem vinsæll viðburður hjá knattspyrnumönnum sem eru flestir komnir af léttasta skeiði og tilþrifin eftir því. Tólf lið voru skráð karla megin og fjögur lið hjá konunum. Mikil barátta var um bikarinn í deildunum þremur…Lesa meira

true

Erna Björt skrifar undir hjá ÍA

Erna Björt Elíasdóttir, sem er fædd árið 2002, hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA sem gildir út leiktíðina 2025. Ebba, eins og hún er yfirleitt kölluð, kemur upp úr yngri flokka starfi ÍA og spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2019. Samtals hefur hún spilað 51 deildarleik og skorað 16 mörk í þeim…Lesa meira

true

Sundfólk ÍA gerði góða hluti á Íslandsmótinu

Tólf sundmenn frá ÍA tóku þátt á Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. Á mótinu voru 184 keppendur frá 15 félögum. Þrír Íslandsmeistaratitlar komu í hús hjá ÍA og átta unglingameistaratitlar. Samtals voru þetta ellefu gull, tólf silfur og ellefu brons yfir helgina. Einnig voru sett þrjú íslensk unglingamet,…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu á móti ÍR

ÍR og ÍA áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin í Breiðholti. Heimamenn voru með yfirhöndina nánast allan tímann í fyrsta leikhluta en höfðu samt ekki nema fjögurra stiga forskot þegar heyrðist í flautunni, staðan 15:11 fyrir ÍR. Sama var upp á teningnum í öðrum leikhluta þar sem ÍR…Lesa meira