Íþróttir
Almar Berg og Dino. Ljósm. kfía

Árgangamót ÍA fór fram í Akraneshöll

Það var ágætis stemning á Árgangamóti ÍA sem fram fór á laugardaginn í Akraneshöllinni. Mótið hefur fest sig í sessi sem vinsæll viðburður hjá knattspyrnumönnum sem eru flestir komnir af léttasta skeiði og tilþrifin eftir því. Tólf lið voru skráð karla megin og fjögur lið hjá konunum. Mikil barátta var um bikarinn í deildunum þremur og ansi hart barist.

Árgangamót ÍA fór fram í Akraneshöll - Skessuhorn