
Á öðrum degi páska lauk þriggja kvölda páskamóti hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar í Logalandi. Það fyrirkomulag var viðhaft að besti árangur tveggja kvölda gilti til úrslita. Það hefur þann ótvíræða kost að menn geta eygt verðlaunasæti þrátt fyrir eitt slakt kvöld. Röð efstu para skýrðist ekki fyrr en undir blálokin. Þeir Guðmundur Ólafsson og Sveinbjörn Eyjólfsson…Lesa meira