Íþróttir

true

Luku páskamótinu í gær

Á öðrum degi páska lauk þriggja kvölda páskamóti hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar í Logalandi. Það fyrirkomulag var viðhaft að besti árangur tveggja kvölda gilti til úrslita. Það hefur þann ótvíræða kost að menn geta eygt verðlaunasæti þrátt fyrir eitt slakt kvöld. Röð efstu para skýrðist ekki fyrr en undir blálokin. Þeir Guðmundur Ólafsson og Sveinbjörn Eyjólfsson…Lesa meira

true

Skagamenn fengu silfrið í Lengjubikarnum

Breiðablik og ÍA áttust við í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu á miðvikudag fyrir páska og var leikurinn á Kópavogsvelli. Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir á 23. mínútu með skallamarki en Marko Vardic jafnaði metin fyrir ÍA með þrumuskoti fyrir utan teig sex mínútum fyrir hálfleik. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson skoraði síðan snyrtilegt mark fyrir…Lesa meira

true

Bjarki tekur þátt í Next Golf Tour mótaröð

Next Golf Tour er ný mótaröð sem býður upp á fjölbreyttari keppnismöguleika fyrir kylfinga um allan heim. Það er eingöngu hægt að spila mótin í Trackman – innigolfhermi, enda er mótaröðin búin til af því fyrirtæki. Atvinnukylfingurinn Bjarki Pétursson tekur þátt í þessari mótaröð og náði blaðamaður stuttu spjalli við Bjarka um mótaröðina. „Þetta fer…Lesa meira

true

Snæfell tapaði stórt á móti Val

Snæfell og Valur áttust við í 5. umferð B deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Fyrir leik var Snæfell með fjögur stig í fjórða og neðsta sæti á meðan Valur var í efsta sætinu með 18 stig. Getumunurinn á milli liðanna kom strax fram í leiknum því gestirnir komust í…Lesa meira

true

ÍA og Skallagrímur á leið í úrslitakeppnina en Snæfell komið í sumarfrí

Lokaumferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi og voru Vesturlandsliðin öll í eldlínunni. Skagamenn unnu góðan sigur á meðan Skallagrímur og Snæfell töpuðu sínum leikjum. Skagamenn voru í góðum gír Á Jaðarsbökkum tók ÍA á móti Selfossi og úr varð ágætis skemmtun. Liðin skiptust á að ná forystu í byrjun leiks og…Lesa meira

true

Kári í undanúrslit í Lengjubikarnum

Vesturlandsliðin Kári, Víkingur Ólafsvík og Skallagrímur spiluðu í Lengjubikarnum um helgina þegar þau léku síðustu leiki sína í B og C deild karla í knattspyrnu í ár. Kári kominn í undanúrslit Kári og Ægir áttust við í riðli 3 í B deild á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Kára nægði jafntefli í leiknum til…Lesa meira

true

Bárumótið var haldið í Bjarnalaug

Árlegt innanfélagsmót Sundfélags Akraness, Bárumótið, fór fram í gær í Bjarnalaug við Laugarbraut. Á mótinu taka krakkar á aldrinum 8 til 12 ára þátt. Mótið gekk mjög vel og sjá mátti miklar framfarir hjá þessum efnilegu sundmönnum en 30 keppendur stungu sér í laugina. Allir keppendur fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna og stigahæsta stelpan og strákurinn…Lesa meira

true

Stelpurnar í 5. flokki ÍA stóðu sig vel í maraþoni

Síðasta laugardag voru stelpurnar úr 5. flokki ÍA með fótboltamaraþon í Akraneshöllinni. Þær spiluðu stanslaust í sex klukkustundir en hófu leik klukkan 18 og voru að til miðnættis. Stelpurnar höfðu verið að ganga í hús á Akranesi undanfarið til að safna áheitum fyrir viðburðinn en þær eru að safna fyrir keppnisferð á Pæjumótið í Vestmannaeyjum…Lesa meira

true

Brynhildur Traustadóttir er afar öflug í sundinu vestanhafs

Brynhildur Traustadóttir tók um helgina þátt í einu af stærsta sundmóti í Bandaríkjunum; NCAA Championship Division 2. Þar setti hún tvö skólamet en annað metið hafði ekki verið slegið síðan árið 1996. Í skriðsundi, 1650 yarda, bætti hún 28 ára gamalt skólamet um heilar sjö sekúndur og hafnaði í 6. sæti. Þá synti hún lokasprettinn…Lesa meira

true

Ekki gott kvöld í körfunni hjá liðunum af Vesturlandi

Næstsíðasta umferðin í 1. deild karla í körfuknattleik fór fram á föstudagskvöldið og eru línur að skýrast fyrir úrslitakeppnina. Eins og staðan er núna eru lið ÍA og Skallagríms örugg í úrslitakeppnina og Snæfell heldur sæti sínu í deildinni nema Hrunamenn vinni sigur á ÍR í síðustu umferðinni sem er ansi ólíklegt. Föstudagskvöldið fer ekki…Lesa meira