
Þrír leikir voru í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina hjá liðunum af Vesturlandi. Niðurstaðan var tveir sigrar og eitt tap og gott gengi Vesturlandsliðanna í Lengjubikarnum heldur áfram. Víkingur vann Árbæ Víkingur Ólafsvík og Árbær áttust við í B deild karla í riðli 2 og var leikurinn á laugardagskvöldið á gervigrasvelli Þróttara í Reykjavík. Ástþór…Lesa meira