Íþróttir

true

Meistaraflokkur ÍA með treyjulottó

Hvern langar ekki að eignast treyju frá frægu knattspyrnufólki sem hefur verið notuð í keppnisleik? Meistaraflokkur ÍA í knattspyrnu kvenna stendur fyrir treyjulottói þar sem fólk á möguleika á að vinna eina slíka, jafnvel tvær. Úrvalið er gríðarlegt af nýjum og gömlum treyjum frá frábæru knattspyrnufólki sem hefur gefið treyjur til styrktar kvennaliði ÍA. Alls…Lesa meira

true

Leikjum ÍA og Skallagríms í kvöld frestað vegna veðurs

Í kvöld áttu að fara fram tveir leikir í 1. deild karla í körfuknattleik hjá Vesturlandsliðunum en hefur þeim báðum verið frestað vegna slæmra veðurskilyrða. Fram kemur á FB síðu Skallagríms að leikur þeirra við Þrótt Vogum verður í Fjósinu í Borgarnesi á morgun og hefst klukkan 16. Á FB síðu ÍA kemur fram að…Lesa meira

true

Þorramót í Ringó var spilað í Borgarnesi

Sunnudaginn 28. janúar sl. fór fram í Íþróttahúsinu í Borgarnesi þorramót í ringó. Alls mættu til leiks átta lið; eitt frá HSK, tvö frá Glóðinni/Kópavogi, eitt frá FaMos/Mosfellsbæ, tvö frá USVH/ Vestur – Húnvetningar og tvö lið frá heimamönnu í UMSB. Allir léku við alla og því voru spilaðir 28 leikir þar sem spilað var…Lesa meira

true

Einar Margeir sló þrjú Akranesmet á RIG

Fyrri hluti Reykjavík International Games (RIG) var haldinn um helgina en um er að ræða afreksíþróttamót þar sem keppt er í meira en 20 einstaklingsíþróttagreinum. Þetta er í sautjánda sinn sem Reykjavíkurleikarnir fara fram en seinni hlutinn verður um næstu helgi. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík ásamt…Lesa meira

true

Snæfell tapaði gegn toppliðinu

Viðureign Snæfells og ÍR í 1. deild karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöldið og var leikið í Stykkishólmi. Gengi liðanna fyrir leik var ólíkt, Snæfell hafði tapað síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni á meðan gestirnir úr Breiðholti höfðu unnið níu leiki í röð. Þeir byrjuðu betur í leiknum og voru tólf stigum yfir…Lesa meira

true

Skallagrímur með góðan sigur á Hrunamönnum

Hrunamenn og Skallagrímur mættust í 1. deild karla á föstudagskvöldið og var leikurinn á Flúðum. Átta stig skildu liðin að fyrir leik, Skallagrímur var í sjöunda sæti með tólf stig á meðan heimamenn voru í neðsta sætinu ásamt Snæfelli með fjögur stig. Það var jafnt á flestum tölum í byrjun leiks og staðan 13:13 eftir…Lesa meira

true

Sindri stöðvaði sigurgöngu Skagamanna

Sindri og ÍA áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Ice Lagoon höllinni á Höfn í Hornafirði. Fyrir viðureignina voru Sindramenn með 18 stig í fjórða sæti og Skagamenn í 5.-6. sæti ásamt Þrótti Vogum með 14 stig. Með sigri hefðu Skagamenn unnið sinn fjórða sigur í röð…Lesa meira

true

Niðurröðun í Lengjubikarnum 2024 staðfest

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum árið 2024. Lengjubikarinn hefur síðustu ár fest sig í sessi sem helsta undirbúningsmót liða fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Skessuhorn tekur hér saman það helsta af leikjum liðanna af Vesturlandi. Skagamenn leika í A-deild karla og eru með Aftureldingu, Dalvík/Reyni, Leikni R., Víkingi R. og KA í riðli…Lesa meira

true

Snæfell tapaði stórt fyrir Njarðvík

Snæfell tók á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Fyrir leik var staða liðanna nokkuð ólík í deildinni en Njarðvíkurkonur voru með 22 stig í öðru sætinu á meðan Snæfell var á botninum ásamt Fjölni með fjögur stig. Heimakonur hófu leik ansi vel og staðan 9:2 fyrir Snæfelli eftir…Lesa meira

true

Ólympíudraumurinn lifir eftir sigur gegn Króatíu

Íslenska handboltalandslið karla var rétt í þessu að vinna Króatíu með fimm marka mun á EM í Þýskalandi. Leikurinn fór 35-30.  Króatar hafa reynst Íslendingum erfiðir í gegnum tíðina því þetta var fyrsti sigurinn gegn .þeim á stórmóti. Ólympíudraumur Íslands lifir þótt enn þurfi að treysta á önnur úrslit. Björgvin Páll Gústafsson markmaður var af…Lesa meira