
Hvern langar ekki að eignast treyju frá frægu knattspyrnufólki sem hefur verið notuð í keppnisleik? Meistaraflokkur ÍA í knattspyrnu kvenna stendur fyrir treyjulottói þar sem fólk á möguleika á að vinna eina slíka, jafnvel tvær. Úrvalið er gríðarlegt af nýjum og gömlum treyjum frá frábæru knattspyrnufólki sem hefur gefið treyjur til styrktar kvennaliði ÍA. Alls…Lesa meira








