Íþróttir

true

Skallagrímur sigraði Selfoss en tap hjá Snæfelli

Skallagrímur og Selfoss áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta, liðin skiptust á að ná forystu en Skallagrímur leiddi með sex stigum við lok hans, 24:18. Heimamenn juku við forskotið í öðrum leikhluta og náðu mest tólf…Lesa meira

true

Skórnir upp í hillu hjá Indriða Áka

Indriði Áki Þorláksson hefur tilkynnt að hann sé búinn að ákveða að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Indriði Áki er 28 ára miðjumaður sem hefur á ferli sínum spilað með ÍA, Val, Leikni, FH, Fram, Keflavík, Haukum, Kára og Víkingi Ólafsvík . Indriði var í lykilhlutverki þegar ÍA vann Lengjudeildina í fyrra og tryggði sér með…Lesa meira

true

Skagamenn komu til baka og náðu góðum sigri

ÍA og Þróttur Vogum mættust í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Það gekk ekki vel hjá heimamönnum í byrjun leiks því eftir að hafa skorað fyrstu körfu leiksins þá komust þeir ekki á blað í næstum fjórar mínútur og stigataflan sýndi eitthvað kunnuglegt úr fortíðinni, staðan…Lesa meira

true

Snæfell með góðan sigur á Val

Valur og Snæfell tókust á í 16. umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Origo höllinni við Hlíðarenda. Fyrir leik voru Íslandsmeistarar Vals í 7. sæti með tíu stig, Fjölnir með fjögur og Snæfell með tvö stig í neðsta sætinu. Það var ekki mikið skorað í fyrsta leikhluta, eftir fimm…Lesa meira

true

Búið að skipa í íslenska kvennalandsliðið í bridge

Anna Ívarsdóttir landsliðseinvaldur kvenna hefur valið landsliðshóp Íslands fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Herning í Danmörku á þessu ári. Landsliðið var kynnt fyrir spilamennsku hjá BR í gær. Sjálf verður Anna þjálfari og fyrirliði án spilamennsku en í landsliðinu eru: Inda Hrönn Björnsdóttir, Anna Heiða Baldursdóttir, Arngunnur R Jónsdóttir, Alda Guðnadóttir, María Haraldsdóttir Bender…Lesa meira

true

Sigur hjá Skagamönnum en tap hjá Snæfelli

Lið ÍA gerði sér ferð á Flúðir síðasta föstudag og mætti Hrunamönnum í 1. deild karla í körfuknattleik. Hrunamenn byrjuðu mun betur í leiknum og voru komnir í 14:3 þegar fjórar mínútar voru liðnar af leiknum. Skagamenn virtust hálf ráðvilltir í fyrsta leikhluta og þegar ein mínúta var eftir af honum var staðan 30:16. En…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir KR

KR og Skallagrímur mættust á Meistaravöllum í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og vann KR sigur í sveiflukenndum leik. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta og liðin skiptust á að ná forystu. Skallagrímur náði að komast sex stigum yfir þegar þrjár mínútur voru eftir, 13:19, en KR-ingar skoruðu síðustu sex stigin…Lesa meira

true

Skallagrímur auglýsir eftir þjálfara meistaraflokks

Knattspyrnudeild Skallagríms í Borgarnesi er um þessar mundir að auglýsa eftir þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins sem leikur í 4. deild næsta sumar annað árið í röð. Félagið lauk keppni á síðasta tímabili í 8. sæti og stefnan vafalaust að enda ofar á þessu tímabili. Jón Theodór Jónsson framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar segir að auglýsing hafi verið send…Lesa meira

true

Mistök gerð við við veitingu viðurkenninga

Þau leiðinlegu mistök urðu þegar verið var að veita viðurkenningar fyrir A-landslið á kjöri Íþróttamanneskju Borgarfjarðar á þrettándanum að það gleymdist að veita Emblu Kristínardóttur viðurkenningu en hún var valin í A-landsliðið í körfuknattleik í haust eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn með Val í vor. Fram kemur á vefsíðu Ungmennasambands Borgarfjarðar að Embla spilaði með…Lesa meira

true

Snæfell með tap á móti toppliðinu

Snæfell og Keflavík áttust við í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Snæfell vann sinn fyrsta sigur í deildinni í síðustu umferð á meðan lið Keflavíkur var í toppsætinu með aðeins einn ósigur. Snæfellskonur byrjuðu leikinn af krafti, komust í 7:0 og leiddu með átta stigum eftir rúmar fimm…Lesa meira