
Viðureign Snæfells og ÍR í 1. deild karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöldið og var leikið í Stykkishólmi. Gengi liðanna fyrir leik var ólíkt, Snæfell hafði tapað síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni á meðan gestirnir úr Breiðholti höfðu unnið níu leiki í röð. Þeir byrjuðu betur í leiknum og voru tólf stigum yfir…Lesa meira