
Segir Kjartan Páll Sveinsson formaður Strandveiðifélags Íslands Smábátasjómenn létu úr höfn í morgun eftir að Fiskistofa felldi niður öll strandveiðileyfi frá og með í dag. Kjartan Páll Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, gerir út frá Grundarfirði og tók þátt í mótmælum ásamt nokkrum öðrum smábátasjómönnum. „Við vorum búnir að taka ís og gera allt klárt til…Lesa meira








