
Í auglýsingu er nú tillaga að aðalskipulagi Borgarbyggðar fyrir árin 2025-2037. Nær aðalskipulag eðli málsins samkvæmt yfir allt land innan sveitarfélagsins. Við endurskoðun þess var yfirfarin og endurskoðuð stefna um heimildir til orkuöflunar, í ljósi þess að ýmsir hugsa sér gott til glóðarinnar að beisla vindorkuna. Stefnumótun um nýtingu vindorku er í drögum að aðalskipulagi…Lesa meira








