
Dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa undirritað viljayfirlýsingu um fjárframlag Ríkissjóðs til uppbyggingar nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði í Reykjavík. Kirkjugarðar Reykjavíkur eru í senn reknir sem sjálfseignarstofnun og almannaheillafélag, sem starfar meðal annars að líkbrennslu á grundvelli samkomulags við íslenska ríkið. „Um er að ræða mikilvægt skref til að leysa þann bráðavanda sem legið hefur fyrir…Lesa meira








