
Veðurstofan bendir á að í dag orsakar lægð hvassviðri um vestanvert landið. Gul viðvörun er í gildi frá klukkan 15 í dag við spásvæðin Breiðafjörð og Faxaflóa – og fram á nótt. Á Breiðafjarðarsvæðinu verður suðaustan 10-18 m/s með vindhviður að 25-30 m/s á Snæfellsnesi. Við Faxaflóa er spáð suðaustan 8-15 m/s með vindhviður að…Lesa meira








