Fréttir
Holuviðgerðir. Ljósm. úr safni/tfk

Ástand Snæfellsnesvegar hefur aldrei verið verra

Á fundi bæjarráðs Grundarfjarðar síðastliðinn fimmtudag var fjallað um vegamál, ástand þjóðvegar 54, Snæfellsnesvegar. Bent er á að ástand vegarins hafi aldrei verið verra. Á það ekki síst við í næsta nágrenni Grundarfjarðar, á Snæfellsnesi og langleiðina suður í Borgarnes.