Fréttir
Næst verður steinullin lögð á milli. Ljósm. Helstu fréttir Stykkishólmsbæjar

Styttist í að nýtt parket verði lagt á íþróttahúsið

Umfangsmiklar framkvæmdir standa nú yfir í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi þar sem unnið að því að skipta um parket á íþróttasalnum. Í fréttabréfi Stykkishólmsbæjar, Helstu fréttum, kemur fram að framkvæmdir gangi vel, en nú er unnið við að grinda salinn áður en ullinni verður komið fyrir. Að lokum verður svo parketlagt með nýju og glæsilegu parketi.

Styttist í að nýtt parket verði lagt á íþróttahúsið - Skessuhorn