Fréttir04.07.2025 15:27Það fór vel um þau Maríu Kristjánsdóttur, Sigurð Hrafn Jökulsson og Martein Valdimarsson í veðurblíðunni í dag. Fjórðungsmót Vesturlands fer vel af stað í rjómablíðu