Fréttir

true

Aukafjárveiting til neyðarviðgerða í vegamálum óafgreidd hjá Alþingi

Aukafjárveiting sú að fjárhæð þrír milljarðar króna sem ætlað er til neyðarviðgerða í sumar er ennþá óafgreidd á Alþingi. Málið hefur ekki komist á dagskrá þingsins. Innviðaráðherra kennir málþófi stjórnarandstöðunnar um. Líkt og  kom fram í frétt á vef Skessuhorns í síðustu viku bíða vegagerðarmenn í ofvæni eftir að boðuð aukafjárveiting sem innviðaráðherra Eyjólfur Ármannsson…Lesa meira

true

Stórhækkun eftirlitsgjalda í matvælaframleiðslu

Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) lýsa yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun atvinnuvegaráðherra að samþykkja hækkun á gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST) fyrir opinbert eftirlit um 30%. „Hækkunin nú kemur til viðbótar við umfangsmiklar gjaldskrárbreytingar sem tóku gildi síðasta sumar og leiddu þegar í stað til verulegs kostnaðarauka fyrir matvælaframleiðendur. Á aðeins 14 mánuðum hefur eftirlitsgjald í…Lesa meira

true

Mannýgur mávur herjar á Skagamenn

Svo virðist sem afar grimmur og ásækinn mávur herji nú á íbúa Akraness. Hann herjar ekki á matarleifar, eins og flestir slíkir, heldur á dýr og menn. Miklar og heitar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum um málið og margir sagt farir sínar ekki sléttar eftir kynni sín af mávnum. Upphaf umræðunnar var færsla sem móðir…Lesa meira

true

Luku heyskapnum á innan við tveimur dögum

Mikil framþróun hefur á liðnum árum orðið í heyskapartækni, ekki síst eru tæki til heyskapar orðin stórvirkari. Þá færist í vöxt að bændur hafi samstarf um kaup á heyvinnutækjum og leggi svo hver öðrum lið við heyskapinn. Bændur um vestanvert landið hafa verið duglegir að nýta þurrk undanfarinna daga. Sprettan er þó líklega í slöku…Lesa meira

true

Átak til að auka öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi (SFSÍ) og er því beint að öllu landinu. Árlega drukkna yfir 300 þúsund manns í heiminum, eða um 30 manneskjur á hverjum einasta klukkutíma. Á Íslandi…Lesa meira

true

Þjóðbúningadagurinn Skotthúfan í Stykkishólmi á laugardaginn

Á þjóðhátíðardeginn 17. júní síðastliðinn var opnuð sýning í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla í Stykkishólmi um Þjóðbúningahátíð Byggðasafnsins sem hófst fyrir 20 árum. Handverksdagur var haldinn um land allt á vegum Handverks & Hönnunar árið 2005 og í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu var boðið upp á kynningu á handverki tengdu tálgun úr…Lesa meira

true

Féll í Svöðufoss

Eftir hádegi í dag var björgunarsveitin Lífsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss sem er í Hólmkelsá á Snæfellsnesi. Um tugur björgunarsveitarmanna kom að aðgerðum. Konan var flutt á Landspítalann í Fossvogi.Lesa meira

true

Stóðu sig vel á aldursflokkamóti í sundi

Sundfélag Akraness prúðasta liðið og Karen Anna Orlita Íslandsmeistari aldursflokka Helgina 20.–22. júní fór fram Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá tíu félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn…Lesa meira

true

Veiðimenn þurfa að ganga vel um náttúruna

Meðfylgjandi myndir voru teknar við Úlfsvatn á Arnarvatnsheiði á laugardaginn. Þar er óvenju mikið og fjölbreytt fuglalíf um þessar mundir; kríur, kjóar, gæsir, himbrimar og mófuglar liggja á eggjum eða eru komnir með unga sína á stjá. Á myndunum er kjói á flugi en sá hefur gleypt öngul með áfastri línu. Öngullinn situr fastur í…Lesa meira

true

Hrossin frá Bergi verða áberandi á Fjórðungsmóti

Opið gæðingamót og úrtaka Snæfellings og Hendingar var haldið laugardaginn 14. júní í Stykkishólmi. Hestakosturinn var frábær og veðrið lék við keppendur og gesti. Snæfellingur má senda sex hesta í hverjum flokki á fjórðungsmótið. Hér koma þeir hestar sem hafa unnið sér inn þann rétt: A flokkur: Hrollur frá Bergi og Jón Bjarni Þorvarðarson 8,51…Lesa meira