Fréttir

Féll í Svöðufoss

Eftir hádegi í dag var björgunarsveitin Lífsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss sem er í Hólmkelsá á Snæfellsnesi. Um tugur björgunarsveitarmanna kom að aðgerðum. Konan var flutt á Landspítalann í Fossvogi.