Fréttir

true

Harmonía-Samhljómur tónlistarfræðslu hlýtur styrk úr Lóu

Nýsköpunarverkefnið Harmonía-Samhljómur tónlistarfræðslu á Akranesi hlaut styrk að fjárhæð 7,5 milljónir króna úr sjóðnum Lóu sem styrkir nýsköpunarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Harmonía er hugbúnaður sem sameinar kosti staðkennslu og netkennslu í tónlist á skapandi hátt fyrir kennarann, nemandann og tónlistarskólann. Hugbúnaðurinn heldur utan um allt skipulag jafnt fyrir stóra skóla eða einyrkja sem eru að fast…Lesa meira

true

Öllum tilboðum hafnað í hafnarframkvæmdir í Ólafsvík

Hafnarstjórn Snæfellsbæjar hafnaði á dögunum öllum tilboðum í lengingu Norðurbakka hafnarinnar í Ólafsvík. Gengið var til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli frávikstilboðs. Í maí auglýsti Vegagerðin fyrir hönd Snæfellsbæjar útboð á verkinu sem meðal annars var gert ráð fyrir byggingu á 148 metra fyrirstöðugarða og að lengja stálþil Norðurbakka um 100 metra. Fjögur tilboð bárust…Lesa meira

true

Byggingarframkvæmdir að hefjast á Kirkjubraut 39

Framkvæmdaleyfi hefur verið gefið út vegna byggingar stórhýsis við Kirkjubraut 39 á Akranesi og er reiknað með að framkvæmdir hefjist á lóðinni síðar í vikunni. Húsið sem þarna rís verður það fyrsta í nýrri götumynd Kirkjubrautar en samkvæmt aðalskipulagi verður akreinum götunnar fækkað. Það eru fyrirtækin Barium ehf. og Uppbygging ehf. sem standa að framkvæmdunum.…Lesa meira

true

Spilar á Hang hljóðfæri í Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 29. júní kl. 16.00 verða næstu sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ. „Að þessu sinni er afar óvenjuleg dagskrá með nýstárlegum hljóðheimi sem er sannarlega þess virði að hlýða á,“ segir í tilkynningu. Það er finnski hljóðfæraleikarinn Lauri Wuolio sem leikur á svokölluð Hang-hljóðfæri, en það eru málmskeljar sem mynda með áslætti mismunandi tóna og…Lesa meira

true

Víðsýni er verðmæt náttúruauðlind

Í bréfi sem samtökin Vinir íslenskrar náttúru hafa sent sveitarfélögum landsins kemur fram það mat samtakanna að á undanförnum áratugum hafi útsýni af vegum við fjölsótta ferðamannastaði og til áhugaverðra kennileita í landslagi víða verið skert með því að trjám hafi verið plantað á röngum stöðum og að staðan þar muni einungis fara versnandi „jafnvel…Lesa meira

true

Umferðareftirlit og lausaganga meðal verkefna lögreglu

Lögreglumenn hjá embætti Lögreglunnar á Vesturlandi sinnti umfangsmiklu eftirliti í vikunni sem leið. Alls voru 75 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og fjölmargir urðu fyrir því að mynd var tekin af þeim af hraðamyndavélabíl embættisins. Sex ökumenn voru kærðir fyrir að nota farsíma án handfrjáls búnaðar og fimm fyrir akstur undir áhrifum – þar…Lesa meira

true

Aukafjárveiting til neyðarviðgerða í vegamálum óafgreidd hjá Alþingi

Aukafjárveiting sú að fjárhæð þrír milljarðar króna sem ætlað er til neyðarviðgerða í sumar er ennþá óafgreidd á Alþingi. Málið hefur ekki komist á dagskrá þingsins. Innviðaráðherra kennir málþófi stjórnarandstöðunnar um. Líkt og  kom fram í frétt á vef Skessuhorns í síðustu viku bíða vegagerðarmenn í ofvæni eftir að boðuð aukafjárveiting sem innviðaráðherra Eyjólfur Ármannsson…Lesa meira

true

Stórhækkun eftirlitsgjalda í matvælaframleiðslu

Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) lýsa yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun atvinnuvegaráðherra að samþykkja hækkun á gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST) fyrir opinbert eftirlit um 30%. „Hækkunin nú kemur til viðbótar við umfangsmiklar gjaldskrárbreytingar sem tóku gildi síðasta sumar og leiddu þegar í stað til verulegs kostnaðarauka fyrir matvælaframleiðendur. Á aðeins 14 mánuðum hefur eftirlitsgjald í…Lesa meira

true

Mannýgur mávur herjar á Skagamenn

Svo virðist sem afar grimmur og ásækinn mávur herji nú á íbúa Akraness. Hann herjar ekki á matarleifar, eins og flestir slíkir, heldur á dýr og menn. Miklar og heitar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum um málið og margir sagt farir sínar ekki sléttar eftir kynni sín af mávnum. Upphaf umræðunnar var færsla sem móðir…Lesa meira

true

Luku heyskapnum á innan við tveimur dögum

Mikil framþróun hefur á liðnum árum orðið í heyskapartækni, ekki síst eru tæki til heyskapar orðin stórvirkari. Þá færist í vöxt að bændur hafi samstarf um kaup á heyvinnutækjum og leggi svo hver öðrum lið við heyskapinn. Bændur um vestanvert landið hafa verið duglegir að nýta þurrk undanfarinna daga. Sprettan er þó líklega í slöku…Lesa meira