Fréttir

Víðsýni er verðmæt náttúruauðlind

Í bréfi sem samtökin Vinir íslenskrar náttúru hafa sent sveitarfélögum landsins kemur fram það mat samtakanna að á undanförnum áratugum hafi útsýni af vegum við fjölsótta ferðamannastaði og til áhugaverðra kennileita í landslagi víða verið skert með því að trjám hafi verið plantað á röngum stöðum og að staðan þar muni einungis fara versnandi „jafnvel þótt ekki verið við bætt“ eins og segir í bréfi samtakanna.

Víðsýni er verðmæt náttúruauðlind - Skessuhorn