
Á dögunum voru opnuð hjá Vegagerðinni tilboð í almenningssamgöngur á landi á landsbyggðinni tímabilið 1. janúar 2026 – 31.12. 2027 með möguleika á framlengingu allt að tvisvar sinnum eitt ár í senn. Í öllum tilfellum voru tilboð undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Fjögur tilboð bárust í almenningssamgöngur á Vestur- og Norðurlandi. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var að fjárhæð rúmar…Lesa meira