
Formleg dagskrá Brákarhátíðar í Borgarnesi og Hinsegin hátíðar Vesturlands hófst í gær. Þá fór m.a. fram opna Borgarnesmótið í frisbí golfi og sundlaugardiskó var í lauginni í boði Arion banka. Leikhópurinn Lotta var einnig með sýningu á Hróa Hetti í Skallagrímsgarði. Dagskráin heldur síðan áfram í dag, þar sem m.a. verður Regnbogamessa, fjör í Brákarey…Lesa meira