Fréttir

Afskiptum lögreglu af ungmennum fjölgar

Afskiptum lögreglu af ungmennum á Vesturlandi fjölgaði á milli áranna 2022 og 2024. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Rósu Guðbjartsdóttur alþingismanns. Rósa óskaði eftir upplýsingum um hversu mörgum ungmennum, 18 ára og yngri, hefði lögreglan haft afskipti af ár hvert undanfarin þrjú ár.

Afskiptum lögreglu af ungmennum fjölgar - Skessuhorn