
Tvöföldun vegar um Kjalarnes ekki boðin út á þessu ári
Allt frá því að tvöföldun vegar um Kjalarnes frá Varmhólum að Vallá var tekin í notkun fyrir tæpum tveimur árum hefur annars áfanga verksins, frá Vallá að Hvalfjarðargöngum, verið beðið. Á ýmsu hefur gengið í því efni og mun hægar en flestir hefðu viljað.