
Nýsköpunarverkefnið Harmonía-Samhljómur tónlistarfræðslu á Akranesi hlaut styrk að fjárhæð 7,5 milljónir króna úr sjóðnum Lóu sem styrkir nýsköpunarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Harmonía er hugbúnaður sem sameinar kosti staðkennslu og netkennslu í tónlist á skapandi hátt fyrir kennarann, nemandann og tónlistarskólann. Hugbúnaðurinn heldur utan um allt skipulag jafnt fyrir stóra skóla eða einyrkja sem eru að fast…Lesa meira