Fréttir

true

Átak til að auka öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi (SFSÍ) og er því beint að öllu landinu. Árlega drukkna yfir 300 þúsund manns í heiminum, eða um 30 manneskjur á hverjum einasta klukkutíma. Á Íslandi…Lesa meira

true

Þjóðbúningadagurinn Skotthúfan í Stykkishólmi á laugardaginn

Á þjóðhátíðardeginn 17. júní síðastliðinn var opnuð sýning í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla í Stykkishólmi um Þjóðbúningahátíð Byggðasafnsins sem hófst fyrir 20 árum. Handverksdagur var haldinn um land allt á vegum Handverks & Hönnunar árið 2005 og í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu var boðið upp á kynningu á handverki tengdu tálgun úr…Lesa meira

true

Féll í Svöðufoss

Eftir hádegi í dag var björgunarsveitin Lífsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss sem er í Hólmkelsá á Snæfellsnesi. Um tugur björgunarsveitarmanna kom að aðgerðum. Konan var flutt á Landspítalann í Fossvogi.Lesa meira

true

Stóðu sig vel á aldursflokkamóti í sundi

Sundfélag Akraness prúðasta liðið og Karen Anna Orlita Íslandsmeistari aldursflokka Helgina 20.–22. júní fór fram Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá tíu félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn…Lesa meira

true

Veiðimenn þurfa að ganga vel um náttúruna

Meðfylgjandi myndir voru teknar við Úlfsvatn á Arnarvatnsheiði á laugardaginn. Þar er óvenju mikið og fjölbreytt fuglalíf um þessar mundir; kríur, kjóar, gæsir, himbrimar og mófuglar liggja á eggjum eða eru komnir með unga sína á stjá. Á myndunum er kjói á flugi en sá hefur gleypt öngul með áfastri línu. Öngullinn situr fastur í…Lesa meira

true

Hrossin frá Bergi verða áberandi á Fjórðungsmóti

Opið gæðingamót og úrtaka Snæfellings og Hendingar var haldið laugardaginn 14. júní í Stykkishólmi. Hestakosturinn var frábær og veðrið lék við keppendur og gesti. Snæfellingur má senda sex hesta í hverjum flokki á fjórðungsmótið. Hér koma þeir hestar sem hafa unnið sér inn þann rétt: A flokkur: Hrollur frá Bergi og Jón Bjarni Þorvarðarson 8,51…Lesa meira

true

Dalamenn með úrtöku fyrir Fjórðungsmót

Hestaþing Glaðs í Búðardal og úrtaka fyrir Fjórðungsmót fór fram laugardaginn 14. júní á félagssvæði Glaðs. Skráning var góð, alls tóku 38 keppendur þátt í sex greinum. Fjöldi gesta mætti til að fylgjast með og skapaðist góð stemning á svæðinu enda lék veðrið við keppendur og gesti allan daginn. Niðurstöður úr úrtöku Glaðs fyrir Fjórðungsmót:…Lesa meira

true

Góður fjölskyldu veiðidagur við Hlíðarvatn í Hnappadal

Laugardaginn 21. júní stóð Stangaveiðifélag Borgarness (SVFB) fyrir fjölskyldu veiðidegi við Hlíðarvatn í Hnappadal. „Veðrið var frábært; hægviðri, skýjað og hiti um 15 gráður,“ sagði Valdimar Reynisson formaður félagsins í samtali við Skessuhorn. „Mæting var mjög góð því um 30 manns mættu á þennan viðburð. Það var mikið af ungum veiðigörpum sem voru mjög áhugasamir…Lesa meira

true

Vel heppnað Norðurálsmót að baki þrátt fyrir votviðri á köflum

Mikið fjölmenni var á Norðurálsmótinu í knattspyrnu sem lauk á Akranesi í gær. Aðstandendur mótsins eru mjög ánægðir með mótið þrátt fyrir að talsverð rigning hafi sett nokkra dagskrárliði úr skorðum á laugardaginn. Sverrir Mar Smárason sölu- og markaðsstjóri ÍA segir að mótið hafi í stórum dráttum heppnast mjög vel. Hann segir fylgjendum þátttakenda fari…Lesa meira

true

Enn syrtir í álinn hjá ÍA

Dean Martin fékk það erfiða hlutverk að stýra liði ÍA í tólftu umferð Bestu-deildar karla þegar lið Stjörnunnar mætti á Elkem-völlinn í gærkvöldi. Leikurinn fór vel af stað og liðin áttu sín færi. Það voru hins vegar Stjörnumenn sem skoruðu mörkin að þessu sinni. Það var Benedikt V. Warén sem kom Stjörnunni yfir á 41.…Lesa meira