Fréttir
Vináttan er ofar öllu á Norðurálsmótinu.

Vel heppnað Norðurálsmót að baki þrátt fyrir votviðri á köflum

Mikið fjölmenni var á Norðurálsmótinu í knattspyrnu sem lauk á Akranesi í gær. Aðstandendur mótsins eru mjög ánægðir með mótið þrátt fyrir að talsverð rigning hafi sett nokkra dagskrárliði úr skorðum á laugardaginn.

Vel heppnað Norðurálsmót að baki þrátt fyrir votviðri á köflum - Skessuhorn