
Byggðaráð Borgarbyggðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögur fræðslunefndar að breyttu skipulagi leikskólamála og gjaldskrá sem felur í sér að leikskólinn verður gjaldfrjáls til klukkan 14 hvern dag. Tillagan verður tekin til afgreiðslu á fundi sveitarstjórnar á morgun, fimmtudag. Forsaga málsins er sú að á sínum tíma voru undirritaðir kjarasamningar við flestar stéttir um styttingu…Lesa meira








