Fréttir

true

Misjafn mánudagur Vesturlandsliðanna

Káramenn í 2. deild karla í knattspyrnu fóru halloka í viðureign sinni við Knattspyrnufélag Garðabæjar í Samsunghöllinni í Garðabæ í gær. Elvar Máni Guðmundsson náði forystu fyrir KFG á níundu mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks. Kristján Ólafsson og Bóas Heimisson juku forskot KFG á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Það var svo Mikael…Lesa meira

true

Fengu ísferð í Bauluna

Undir lok maí var gleðidagur hjá börnunum á skólasvæði Varmalandsskóla, þegar Fríða í Baulunni bauð nemendum að koma við á heimleiðinni úr skóla og fá ís í Baulunni. Í fjöldamörg ár hefur það verið árviss viðburður í lok skólaársins í GBF á Varmalandi að stoppa á heimleiðinni í Baulunni og allir fá ís. Svo skemmtilega…Lesa meira

true

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst 14. júní

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst verður haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 14. júní klukkan 11. Að þessu sinni útskrifast 180 nemendur frá háskólanum, af grunn- og meistarastigi. Heiðursgestur hátíðarinnar verður Logi Einarsson ráðherra háskólamála. Dagskráin er með áþekku sniði og áður. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir framkvæmdastýra kennslu og þjónustu setur hátíðina og að því búnu flytja nemendur…Lesa meira

true

Héldu glæsilega lokatónleika

Skólakór Grunnskóla Grundarfjarðar hélt glæsilega tónleika í Grundarfjarðarkirkju í síðustu viku þar sem tekin voru nokkur þekkt Disney lög úr þekktum teiknimyndum. Þarna mátti heyra lög úr Lion King, Frozen, Tarzan og Moana svo eitthvað sé nefnt. Krakkarnir hafa verið að æfa í allan vetur undir stjórn Grétu Sigurðardóttur kennara og söngkonu. Krakkarnir blómstruðu á…Lesa meira

true

Ungur Grundfirðingur með stóra drauma

Rætt við knattspyrnumanninn Breka Þór Hermannsson sem spilar með Grindavík í sumar Breki Þór Hermannsson er 22 ára Grundfirðingur sem hefur lagt mikið á sig í knattspyrnunni. Hann hóf feril sinn á heimavelli í Grundarfirði en flutti ungur á Akranes til að elta drauma sína. Í dag er hann á láni hjá Grindavík og hefur…Lesa meira

true

Rokkið dunaði alla helgina á Sátunni – myndasyrpa

Tónlistarhátíðin Sátan fór fram um liðna helgi í Stykkishólmi og setti hún skemmtilegan svip á bæinn. Rokkarar voru auðsjáanlegir hvert sem litið var í nágrenni við íþróttahúsið en þar fóru tónleikarnir fram. Nokkrar stórar erlendar hljómsveitir stigu á stokk og líklega var breska sveitin Carcass stærsta nafnið. Einnig voru margar frábærar íslenskar sveitir sem stigu…Lesa meira

true

Brynjar á sínu síðasta tímabili

Brynjar Kristmundsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Víkings Ólafsvík í haust þegar þessu keppnistímabili lýkur. Brynjar er að flytja af svæðinu og óskaði eftir því að fá að hætta. Hann er á sínu þriðja tímabili sem aðalþjálfari en hafði áður verið aðstoðarþjálfari í þrjú tímabil. „Við þökkum Brynjari fyrir góð störf fram til þessa…Lesa meira

true

Ökuskírteini renna brátt út í símtækjunum

Nú undir lok sumars verður ökuskírteini ekki lengur viðurkennt sem stafræn skírteini í svokölluðum símaveskjum, þ.e. í snjallsímum, jafnt innan lands sem utan. Öll opinber skírteini ríkisins þarf nú að nálgast í sérstökum forritum á island.is. Framkvæmdastjóri Stafræns Íslands segir í samtali við Vísi.is að um sé að ræða samræmingu við stefnu Evrópulanda í öryggismálum.…Lesa meira

true

Menningar- og velferðarsvið ferðaðist um Snæfellsnes

Í nýlega liðnum maímánuði fór menningar- og velferðarsviði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í vettvangsferð um Snæfellsnes með það að markmiði að heimsækja stofnanir sem sinna fjölbreyttum málefnum sviðsins, en með sérstakri áherslu á öldrunarþjónustu. Þetta voru þau Sigursteinn Sigurðsson fagstjóri, Bára Daðadóttir verkefnastjóri innleiðingar farsældar á Vesturlandi, Laufey Jónsdóttir tengiráðgjafi og Líf Lárusdóttir verkefnastjóri Gott…Lesa meira