
Síðastliðinn föstudag fór fram brautskráning nemenda frá öllum deildum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Athöfnin var í Hjálmakletti í Borgarnesi en boðið var til kaffisamsætis á Hvanneyri að athöfn lokinni. Að þessu sinni stóð Salka Einarsdóttir efst á BS prófi með einkunnina 9,02 en hún útskrifaðist úr skógfræði. Efst fyrir BS lokaverkefni stóð Maríanna Ósk Mikaelsdóttir,…Lesa meira








