
Fjórða umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Í Akraneshöllinni tók ÍA á móti liði Keflavíkur og fyrir viðureignina voru bæði lið með fjögur stig eftir þrjá leiki í 6.-7. sæti. Leikurinn fór ágætlega af stað, liðin voru að þreifa fyrir sér en gekk illa að skapa sér færi. Fyrsta færi leiksins kom…Lesa meira