
Rauða kross búðin í Borgarnesi var opnuð á nýjan leik síðastliðinn laugardag, á nýjum stað við Borgarbraut 57. Búðin er vel skipulögð, aðgengi er auðvelt og fjölmargar fallegar flíkur til sölu. „Búðin verður opin á föstudögum og laugardögum, og mögulega á fimmtudögum. Allir eru velkomin að gera góð kaup og styrkja gott málefni. Þeir sem…Lesa meira