Fréttir

true

Rauða kross búðin opnuð á nýjum stað í Borgarnesi

Rauða kross búðin í Borgarnesi var opnuð á nýjan leik síðastliðinn laugardag, á nýjum stað við Borgarbraut 57. Búðin er vel skipulögð, aðgengi er auðvelt og fjölmargar fallegar flíkur til sölu. „Búðin verður opin á föstudögum og laugardögum, og mögulega á fimmtudögum. Allir eru velkomin að gera góð kaup og styrkja gott málefni. Þeir sem…Lesa meira

true

Kjötafurðastöðvar mega sameinast og stunda samráð

Hæstiréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu umdeilda búvörulagamáli. Málið snýst um lögmæti lagasetningar Alþingis þegar gera átti þá breytingu á búvörulögum að heimila fyrirtækjum sem vinna kjötafurðir, svokölluðum framleiðendafélögum, aukið samstarf og sameiningu, en samkvæmt þeim máttu fyrirtækin gera með sér samkomulag um verkaskiptingu milli afurðastöðva að því er varðar framleiðslu einstakra…Lesa meira

true

Lax hefur nú sést í Norðurá

Fyrsti laxinn hefur sést í Norðurá í Borgarfirði, en þeir Brynjar Þór Hreggviðsson og Birkir Már Harðarson fóru í könnunnar leiðangur og það bar árangur, mbl.is greindi frá. Laxinn sáu þeir á Berghylsbrotinu en áður hafði lax sést skvetta sér á Eyrinni við Laxfoss. Veiðimaður sem var að við veiðar á Seleyri við Borgarfarðarbrú fyrir…Lesa meira

true

Prufukeyrðu ný samræmd próf í 26 grunnskólum

Ný samræmd próf í lesskilningi og stærðfræði hafa nú verið lögð fyrir 7.000 nemendur í 26 skólum landsins. Fyrirlögninni var ætlað að prufukeyra nýtt samræmt námsmat, Matsferil, þannig að hægt verði að leggja ný samræmd próf fyrir nemendur frá 4. bekk og upp úr í öllum grunnskólum landsins næsta vor. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir…Lesa meira

true

Framlengja samning um snjómokstur

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar og Vegagerðin hafa staðfest tillögu mannvirkja- og framkvæmdanefndar sveitarfélagsins um að framlengja samstarfssamning Hvalfjarðarsveitar og Vegagerðarinnar við Miðfellsbúið ehf., vegna snjómoksturs og hálkueyðingar. Samningurinn rann út 30. apríl síðastliðinn og hefur nú verið framlengdur til tveggja ára.Lesa meira

true

Stór hópur frá UMFG lagði land undir fót – myndasyrpa

Föstudaginn 16. maí síðastliðinn héldu krakkar frá Ungmennafélagi Grundarfjarðar af stað frá Grundarfirði áleiðis til Ísafjarðar. Eitt stopp á Hólmavík og svo beið pizzaveisla eftir krökkunum við komuna á Ísafjörð. Undir 14 ára lið kvenna þurfti að bíða með matinn og halda beint í íþróttahúsið í fyrsta leik en þær áttu tvo leiki á föstudeginum…Lesa meira

true

Nýjar loftmyndir fyrir þéttbýli Grundarfjarðar

Síðasta föstudag mátti sjá veglega dróna sveima um loftin yfir Grundarfjarðarbæ. Þar var á ferðinni fyrirtækið Svarmi sem sérhæfir sig í loftmyndatöku í hárri upplausn. Svarmi var við myndatökur fyrir Grundarfjarðarbæ en með myndunum verður hægt að skoða og greina náttúrulegt og manngert umhverfi bæjarins með mikilli nákvæmni. Síðast voru teknar loftmyndir fyrir Grundarfjarðarbæ árið…Lesa meira

true

Veiðigjöld hækka hlutfallslega mest hjá smæstu bátunum

Þegar skoðað er hvernig hækkun veiðigjalds gæti hækkað eftir stærð fiskiskipa, í veiðimagni talið, kemur í ljós að hún er hlutfallslega mest hjá þeim smæstu. Það eru þeir sem veiða á bilinu eitt til 349 tonn á ári. Þetta leiða útreikningar í ljós sem sagt er frá í nýrri Glefsu, sem Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi…Lesa meira

true

Rafmagnslaust í Brákarey á morgun

Rafmagnslaust verður í Brákarey í Borgarnesi á morgun, fimmtudaginn 22. maí, milli klukkan 13 og 15 vegna vinnu við dreifikerfið. Á heimasíðu Rarik kemur fram að mögulega kemur rafmagn í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Hægt er að hafa samband við stjórnstöð í síma 528-9000.Lesa meira

true

Miklar blæðingar í Norðurárdal og Bröttubrekku

Miklar blæðingar eru í dag á veginum á hluta Bröttubrekku og slæmt ástand á stórum köflum þjóðvegar 1 um Norðurárdal. Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og jafnvel seinka för sinni ef því verður við komið. Meðfylgjandi myndir tók tíðindamaður Skessuhorns nú rétt í þessu.Lesa meira