
Fyrir margt löngu var þeirri ímynd haldið á lofti að golfíþróttin væri fyrst og fremst hugsuð fyrir efnaða eldri borgara í köflóttum buxum, en því fer aldeilis víðs fjarri. Golfsamband Íslands er nú næst stærsta íþróttasambandið innan ÍSÍ með rúmlega 26.000 félagsmenn og iðkendur á öllum aldri. Víða um Vesturland er að finna frábæra golfvelli…Lesa meira