Fréttir

Vextir síga niður

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnti stýrivaxtaákvörðun sína í morgun. Stýrivextir voru lækkaðir úr 7,75% í 7,50%. Í tilkynningunni kom fram að spennan í þjóðarbúinu hafi minnkað jafnt og þétt. Enn virðist þó nokkur þróttur í efnahagsumsvifum.

Vextir síga niður - Skessuhorn