Fréttir
Myndin tengist fréttinni ekki beint. Ljósm. aðsend

Prufukeyrðu ný samræmd próf í 26 grunnskólum

Ný samræmd próf í lesskilningi og stærðfræði hafa nú verið lögð fyrir 7.000 nemendur í 26 skólum landsins. Fyrirlögninni var ætlað að prufukeyra nýtt samræmt námsmat, Matsferil, þannig að hægt verði að leggja ný samræmd próf fyrir nemendur frá 4. bekk og upp úr í öllum grunnskólum landsins næsta vor.

Prufukeyrðu ný samræmd próf í 26 grunnskólum - Skessuhorn