
Mannbjörg varð þegar lítill fiskibátur strandaði við grjótgarðinn fyrir utan höfnina í Rifi snemma í morgun. Rétt um fjögur leitið í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall á rás 16 frá fiskibát sem var á leið á miðin frá Rifi. Talsverð þoka var á þessum slóðum í nótt og hafði báturinn siglt upp í grjótgarð utan…Lesa meira