Fréttir

true

Sterkt stig hjá Víkingi en óvænt tap Kára

Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári spiluðu í þriðju umferð í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina. Víkingur fór í langferð austur en Kári lék á heimavelli í Akraneshöllinni. KFA og Víkingur mættust í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardaginn og seinkaði leiknum um hálftíma þar sem flugi gestanna var frestað um tvo tíma. Það kom…Lesa meira

true

Fylgdarakstur verður um Hvalfjarðargöng þrjár næstu nætur

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld, frá kl. 21:00 fram til kl. 06:00 næsta morguns. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Fylgdarakstur verður á meðan vinna stendur yfir og eru ökumenn hvattir til að gefa sér tíma, aka varlega og sýna aðgát meðan ekið er í gegnum göngin.Lesa meira

true

Hunda á ekki að skilja eftir í bílum

Matvælastofnun vill benda hundaeigendum á að skilja hunda ekki eftir í bílum þegar heitt er í veðri. Samkvæmt 21. grein reglugerðar um aðbúnað gæludýra má ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir +25°C eða undir -5°C, og aldrei má skilja hund einan eftir í flutningstæki…Lesa meira

true

Einar Margeir á leiðinni á Smáþjóðaleikana

Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, hefur verið valinn til þátttöku á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra dagana 26.–31. maí. Sundsamband Íslands valdi 20 sundmenn til keppni að þessu sinni. Liðið heldur utan á miðvikudaginn og mun æfa í Andorra fram að móti til að aðlagast hæðinni og þynnra lofti sem þar er.…Lesa meira

true

Heitast var í Borgarfirði í gær

Ærnar og nýfædd lömb þeirra nánast buguðust í hitanum Einhver heitasti dagur maímánaðar frá upphafi mælinga var í Borgarfirði í gær. Af opinberum veðurstöðvum mældist mestur hiti á landinu í Húsafelli, þar sem hann náði 25,7 stigum og mældist einnig yfir 25 stig í Stafholtsey. Á nokkrum stöðum í uppsveitunum mældist hiti síðdegis allt upp…Lesa meira

true

Skagakonur náðu í stig í Njarðvík

Grindavík/Njarðvík og ÍA mættust í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á JBÓ vellinum í Njarðvík. Sólin lét sjá sig eins og víða annars staðar sem þýddi að völlurinn var frekar þurr en rokrassgat var meðan á leik stóð sem var alls ekki að gera mikið fyrir bæði lið. Eydís Arna Hallgrímsdóttir…Lesa meira

true

Bikblæðingar víða á vegum

Vegagerðin setti út viðvörun í morgun en vart hefur orðið við bikblæðingum í sunnanverðum Hvalfirði, Snæfellsnesvegi við Kaldármela, Borgarfirði upp að Holtavörðuheiði, á Bröttubrekku og norðan Búðardals. Vegagerðin biður vegfarendur um að sýna aðgát og að draga úr hraða.Lesa meira

true

Annir í sjóbjörgun á Jóni Gunnlaugssyni

Sjóbjörgunarflokkur Björgunarfélags Akraness hefur haft í nægu að snúast í vor og framan af sumri. Samkvæmt heimildum Skessuhorns hafa á þessu ári næstflest útköll á björgunarbáta við strendur landsins verið á Jón Gunnlaugsson, björgunarskip félagsins. Í gærdag sótti Jón Gunnlaugsson vélarvana skemmtibát sem staddur var suður af Akrafjalli. Í morgun barst síðan útkall, sem enn…Lesa meira

true

Eigendur katta hvattir til að sýna ábyrgð á varptíma fugla

Fuglavernd, Kattavinafélag Íslands, Dýraverndarsamband Íslands, Dýraþjónusta Reykjavíkur og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hvetja kattaeigendur til að sýna ábyrgð og taka tillit til fuglalífs með því að reyna að lágmarka fugladráp katta sinna á varptíma fugla. „Nú er vorið komið með tilheyrandi fuglasöng en varptími fugla er hafinn og stendur yfir frá maí fram í ágúst. Þetta…Lesa meira

true

Fjölmenni á minningarmóti í skák í Klifi

Síðastliðinn laugardag var haldið í Klifi í Ólafsvík minningarmót í skák um þá Gunnar Gunnarsson og Óttó Árnason, en þeir stofnuðu Taflfélag Ólafsvíkur í janúar 1964 og voru auk þess í hópi stofnenda Ungmennafélagsins Víkings. Um stórt skákmót var að ræða en keppendur voru 97 og gestir sem litu við um 200. Á mótinu fékk…Lesa meira