Fréttir
Bikblæðing á bílastæði norðan við Hvalfjarðargöng. Ljósm. úr safni

Bikblæðingar víða á vegum

Vegagerðin setti út viðvörun í morgun en vart hefur orðið við bikblæðingum í sunnanverðum Hvalfirði, Snæfellsnesvegi við Kaldármela, Borgarfirði upp að Holtavörðuheiði, á Bröttubrekku og norðan Búðardals. Vegagerðin biður vegfarendur um að sýna aðgát og að draga úr hraða.

Bikblæðingar víða á vegum - Skessuhorn