
Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar síðastliðinn fimmtudag var lagt fram bréf frá verkefnisstjórn vegna óformlegra viðræðna um hugsanlega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Sambærilegt erindi var lagt fyrir sveitarstjórn Húnaþings vestra sama dag. Viðræður um mögulega sameiningu hafa staðið yfir frá því í upphafi árs. Inniheldur bréfið niðurstöðu þeirra viðræðna og tillögu verkefnisstjórnar til sveitarstjórnanna. Verkefnisstjórn…Lesa meira








