
Sveitarfélagið sendir ákall til þingmanna um að ríkið borgi Sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur sent þingmönnum Norðvesturkjördæmis og ráðherra málaflokksins minnisblað um flóttafólk búsett á Bifröst og kostnað sveitarfélagsins vegna þess. Ingibjörg Davíðsdóttir alþingismaður Miðflokksins vakti máls á erindinu í ræðustól Alþingis í gær. Í minnisblaði Borgarbyggðar, sem Skessuhorn hefur undir höndum, er athygli vakin á mjög…Lesa meira








