Í kjölfar þess að Rússar gerðu innrás í Úkraínu í febrúar 2022 kom stór hópur flóttafólks hingað til lands. Margir settust að á Bifröst þar sem fjölmargar nemendaíbúðir stóðu tómar eftir að skólahald fluttist annað. Ljósm. úr safni
Kostnaður við flóttafólk á Bifröst er að sliga rekstur Borgarbyggðar
Sveitarfélagið sendir ákall til þingmanna um að ríkið borgi
Kostnaður við flóttafólk á Bifröst er að sliga rekstur Borgarbyggðar - Skessuhorn