Fréttir
Oleir Kyle Gunnarsson ánægður með sig eftir að hafa flutt skil á sínu lokaverkefni. Ljósm. tfk

Stjórnarskipti og verkefnaskil í FSN

Það var mikið um að vera í síðustu viku í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Þar voru útkriftarnemendur að kynna lokaverkefni sín áður en ný stjórn nemendafélagsins var kynnt og ljósmynduð. Lögreglan á Vesturlandi mætti og lét nemendur kæla sig niður eins og áður hefur komið fram hér á vefnum. Útskrift úr skólanum fer svo fram föstudaginn 23. maí næstkomandi.

Stjórnarskipti og verkefnaskil í FSN - Skessuhorn