
Nú er unnið við að slá upp yfirbyggingu á sviðið í Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Í gær voru starfsmenn Borgarbyggðar ásamt verktökum að koma fyrir þakbitum. Byggingin verður timburklædd og mun í framtíðinni skýla þeim sem stíga á svið. Vonir standa til að verkinu verði lokið fyrir 17. júní hátíðarhöldin.Lesa meira








